Основной контент книги Neistaflug
Text

Volume 361 pages

0+

Neistaflug

$11.70

About the book

Lundúnir 1792. Eftir að bróðir Jems Kellaway deyr á æskuslóðunum í Dorsetskíri flyst fjölskyldan til borgarinnar þar sem Jem kynnist pörustúlkunni Maggý, sirkuslífinu í Lambeth og hinum seiðmagnaða nágranna sínum, skáldinu og róttæklingnum William Blake. Á meðan blóðugar fréttir berast yfir Ermasundið af byltingunni í Frakklandi takast Jem og Maggý á við miklar umbreytingar í eigin lífi, feta krákustígi stórborgarinnar og velta fyrir sér andstæðum sveitar og borgar, fátæktar og ríkidæmis, gæfu og auðnuleysis – og því sem leynist þar á milli.

Genres and tags

Log in, to rate the book and leave a review
Book Tracy Chevalier «Neistaflug» — read a free excerpt of the book online. Leave comments and reviews, vote for your favorites.
Age restriction:
0+
Release date on Litres:
15 November 2024
Volume:
361 p. 3 illustrations
ISBN:
9789979642121
Publishers:
Copyright Holder::
Bookwire
Download format: